Logniđ ehf á og rekur sendibíl / greiđabíl.  Logniđ ţjónustar jafnt einstaklinga, fyrirtćki, stofnanir, félagasamtök eđa húsfélög.

Bílinn minn er Renault Master háţekja og er innan rými bílsins Lengd 310cm x breidd 160 cm x hćđ 193cm
Ég tek ađ mér ađ flytja flest allt ţađ sem kemst inn í bílinn minn og sinni ýmiskonar jónustu sem tengist flutningunum, svo sem burđur, pökkun, áframsendingar, uppsettningar og fleira.

Ef ykkur vanta stćrri bíl, minni bíl, lyftubíl eđa annađ ţá er ég í sambandi viđ marga góđa, greiđviknar bílstjórar á ýmsum stćrđum og gerđum af bílum.

Endilega hringiđ og spyrjist fyrir hjá mér í síma 84 84 000


Um mig og fyrirtćkiđ mitt:

Logniđ ehf
kt. 5804081250
Banki 0130-26-008208
VSK nr.: 98054
Sími: 848 4000 / 898-6102
Ţorsteinn Bjarki Ólafsson
Oft kallađur Logniđ Stormsson
lognid(hjá)lognid.is
www.lognid.is / bill.lognid.is
848-4000

Logniđ ehf GSM:8484000