Í dag fór ég í skólann kl. 9:45 og gekk bara vel í skólanum. Ég hitti Björn Kristján, Jón Sævar og Guðmund Pálsson í skólanum í dag. Ég var kominn heim til Grundó kl. 15:30, en ég á að fara á sjóinn kl. 18. Ég mæti reyndar kl. 17 því þá fæ ég kostinn úr Tanga.