Er víst búinn að fá staðfestingu á landvistarleyfi í „Far far away“
Fékk senda smá vísu í jólakorti.
Kenndur Stormi kauði jú
kokkar út á sjónum
Logninu ég lýsi nú
Ljúfum víst og góðum
Margt getur, mikið og kann
mörgum kostum búinn
Vafrar líka vefinn um hann
Viti menn, þar var þá frúin