15.5.2005

Lenti í smá vandræðum með eitthverja Argentíska hakkara sem stálu síðunni minni. Var nú reyndar fljótur að laga forsíðuna en lenti í smá vandræðum með myndaalbúmið mitt og síðuna hennar Viktoríu frænku. Ef þið finnið eitthvað sem ekki virkar á síðunni minni þá endilega láta mig vita.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *