Loksins tóks Microsoft að senda frá sér almennilegt forrit. „Microsoft´s AntiSpyware tool“ en þetta forrit á áð fjarlægja spæjaraforrit og önnur skaðleg forrit úr tölvum og er það svo öflugt að það fjarlægir einnig hið marggallaða forrit Internet Explorer. Ég mæli með að fólk setji upp „FireFox“, „Mozilla“ eða „Opera“ vafra á tölvunni sinni áður en þetta snilldar forrit er keyrt á tölvunni ykkar. Lesið nánar frétt af vef.