25.5.2005

Þann 20. s.l. eignuðust Tommi og Rúna lítinn dreng og óska ég þeim innilega til hamingju með það.  Tommi er víst að springa úr stolti, en síðar mun hann væntanlega mæta dauðþreyttur í vinnuna eftir andvöku nætur heima hjá sér.

Svo fór víst að Selma greyið komst ekki upp úr undankeppni Eurovision og fannst mér það bara nokkuð fyndið.  En í staðinn þá varð Moldavía í 6. sæti og gáfu Íslendingar þeim víst 8 stig.  Moldavía fékk 12 stig frá tveimur þjóðum og voru það nágrannalöndin Úkraína og Rúmenía.  Svíjarnir enduðu í 19. sæti og er það langt fyrir neðan þeirra meðaltal í keppninni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *