Gangur lífsins

Það er ótrúlegt stundum hve stutt er á milli gleði og sorgar í lífinu! Við höfðum rétt lokið við að fagna stórum ánægjulegum áfanga í lífinu þegar okkur barst sú fregn að móðir mín hafi yfirgefðið þetta líf allt of fljót! Ég er þó þakklátur fyrir að eiginkona mín og dætur okkar náðu að kynnast henni sem tengdamömmu, ömmu og vinkonu. Þín verður sárt saknað en hlýjar minningar munu ylja okkur um ókomna tíð! ❤️

Mamma

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *