


Ég, fjölskyldan, vinnan, áhugamál og ýmsar sögur.
Ýmislegt sem er ekki flokkað
Fyrsta uppfærslan í 10 ár
Það var kominn tími til að uppfæra.
Ætla að reyna setja eitthvað hérna inn reglulega.
Hugleiðingar, gamlar sögur eða eitthvað óviturlegt sem fær fólk til að hlægja eða hugsa.
Velkominn á síðuna mína. Ég ætla að gera tilraun á árinu 2019 til að endurvekja þessa síðu og reyna skrifa eitthvað hérna reglulega ásamt að birta myndir.
Auk þess að gera gamalt efni af síðunni aðgengilegt líka.