En mér finnst ég ekkert vera eldri en í gær!

Ég, fjölskyldan, vinnan, áhugamál og ýmsar sögur.
Eitthvað um mig eða eitthvað sem ég er að hugleiða. Jafnvel gamlar sögur.
En mér finnst ég ekkert vera eldri en í gær!
Þá er ég búinn að vera giftur þessari glæsilegu, góðu skemmtilegu stelpu í 16 ár!!!
Til hamingju með daginn okkar!!!!
Núna er ég að vinna í því smátt og smátt að setja inn gamla vefinn minn, eða a.m.k. færslurnar sem þar komu fram. Get ekki garanterað að allt komi inn í réttri röð en hægt verður að skoða tímaröðinna í valmynd.
Ég og frúinn í Berlín
Elsku mamma mín hefði átt afmæli í dag